Vinabæir Selfoss

image_pdfimage_print

Vinabæir eru sveitarfélög á Norðurlöndum og stundum víðar, eitt frá hverju landi, sem stofnað hafa til samskipta um ýmis málefni. Markmið þeirra er að miðla reynslu á sem flestum sviðum, styrkja menningartengsl, koma á skiptum milli félaga, skóla og vinnuhópa og stuðla að vináttu einstaklinga í hverju landi og efla þannig þekkingu þjóðanna hverrar á annarri.

Á árinu 1987 gekk Selfoss í formlegt vinabæjarsamband við fjóra bæi á hinum Norðurlöndunum sem eru:

  Arendal í Noregi
Postboks 10
4800 Arendal
Norge
     
  Kalmar í Svíþjóð
Box 611
39126 Kalmar
Sverige
     
  Savonlinna í Finnlandi
P.O. Box 36
57131 Savonlinna
Suomi Finland
     
     

Einnig hefur Selfoss vinabæjartengsl við bæinn Aasiaat á Grænlandi.

     
     
  Aasiaat